Grip fyrir áhöld
Vörunúmer: TCG1
Verð
4.350 kr
Grip fyrir áhöld með mjúku sílikon handfangi sem hentar á nánast hvaða áhöld sem er. 2 stykki í pakka.
Stórt og múkt sílikon handfangið og áferð þess auðveldar notanda að grípa um það.
Stórt grip léttir jafnframt þrýstingi á liði og gerir þér kleift að framkvæma daglegar athafnir án verkja og óþæginda.
Auðvelt að þrífa og endist vel og henta bæði í notkun heima fyrir eða á öldrunarheimilum og spítölum.
Veitir meðal annars gott grip á:
Hnífapör
Eldhúsáhöld
Penna
Tannbursta
Hárbursta
Rakvélar
Varan er latex frí.