Sturtukollur með snúningsdisk
Vörunúmer: 1575268
Verð
19.850 kr
Í samningi við:
Dot sturtukollur með snúningsdisk sem þægilegt er að sitja á. Fyrirferðarlítill, stöðugur og hæðarstillanlegur.
Snúningssæti sem auðveldar notanda að athafna sig í sturtu eða inni á baðherbergi.
Hentar mjög vel þar sem pláss er takmarkað.
Gúmmí á fótum gerir sturtukollinn stöðugan.
Hægt er að nota sturtukollinn með eða án snúningsdisks
Utanmál (LxB): 40x40 cm
Setbreidd: 36,5 cm
Sethæð: 40-55 cm
Hámarks burðargeta 135 kg
Tengdar vörur

Vara til á lager
Verð
14.890 kr