Mjúk seta á salerni
Vörunúmer: 10646
Verð
14.950 kr
Mjúk svampseta á salerni.
Hentar vel fyrir:
Einstaklinga sem eru með viðkvæma húð
Einstaklinga sem eru í hættu að fá þrýstingssár
Einstaklinga sem eru mjög grannir
Einstaklinga sem þurfa að sitja á salerninu í langan tíma í einu
Vatnshelt áklæði sem hægt er að sótthreinsa
Setan passar á flest salerni og salernisstóla
Festist auðveldlega á salernissetuna með frönskum rennilásum
Hámarks burðargeta 130 kg