Vitility handfang með sogskálum 40cm
Vörunúmer: 70110160
Verð
9.900 kr
Vitility handfang með sogskálum.
Góð lausn inn á baðherbergi t.d við að stíga út úr sturtunni.
Hentar vel:
Ef þú vilt ekki bora í vegg
Ef þig vantar tímabundna lausn
Til að taka með í ferðalag
Festið handfangið eingöngu á hreint, slétt og sterkt yfirborð.
Handfangið er fest með því að þrýsta því þétt að vegg og og þrýsta niður tökkunum ofan á handfanginu. Þegar grænn litur birtist í raufinni þá er handfangið réttilega fest. Ef þeir eru rauðir, hálfrauðir eða hálfgrænir þarf að festa handgangið aftur á vegg.
Lengd: 40 cm
Þyngd: 567g
Hámarks burðargeta 45 kg