Stoð styður þig
Saga Stoðar nær aftur til ársins 1982 og allt síðan þá höfum við lagt áherslu á fagmennsku og þverfaglega samvinnu.
Hjólastóll fyrir virkan lífsstíl
Göngugreining
Alþjóðlegur dagur fólks með fötlun
Alþjóðlegur dagur fólks með fötlun er haldinn 3. desember ár hvert til að minna á réttindi og stöðu fatlaðs fólks um allan heim.
Talið er að 1,3 milljarðar jarðarbúa, um 16% mannkyns, eða sjötti hver, teljist búa við fötlun,
Fólk með fötlun mætir víða hindrunum, meðal annars meiri líkum á fátækt, heilsufarsvanda og mismunun á vinnumarkaði. Þema dagsins 2025 er: „Sköpun samfélaga þar sem fötlun er inngilt í þágu félagslegra framfara.“
Stoð, sem hefur veitt fjölbreytta þjónustu til fólks með fötlun síðan 1982, óskar öllum hlutaðeigandi innilega til hamingju með daginn.
Tímabókanir
Bókaðu tíma í eina af okkar þjónustum. Við tökum vel á móti þér í verslun okkar að Draghálsi 14-16 í Reykjavík
Viðgerðir
Hjálpartækjaverkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00.