Vöruflokkar Vöruflokkar

Þrýstingsermar og hanskar

Þrýstingsermar og hanskar eru notaðir við sogæðabjúg í hendi og handlegg, oftast eftir brottnám á brjósti og eitlatöku í holhönd.

Ermarnar og hanskarnir eru sérsaumaðir eftir hverjum og einum.

Standard ermar eru til með minni þrýstingi en eru þá eingöngu notaðar sem fyrirbyggjandi úrræði.