Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Hallux Valgus sokkar

 
6.990  kr.
036022S
Til á lager

Hallus Valgus stöðuleiðréttandi sokkar

Eru með aðskildu svæði fyrir stóru tá ásamt teygjanlegum strappa til leiðréttingar á stöðu stóru táar

Hægt að nota í tvennskonar tilgangi:

  • Eftir aðgerð: Til að styðja við leiðrétta stöðu eftir aðgerð
  • Fyrirbyggjandi: Til að fyrirbyggja að ástand versni

Markmiðið er að leiðrétta stöðu liða í stóru tá til að ná upp aftur eðlilegu hreyfimynstri.                           
Það dregur úr verk og kemur í veg fyrir þróun slitgigtar í metatarsal phalangeal lið.

Kostir við notkun:

  • Klæðist sokkunum í 8 klukkustundir og færð þannig 8 klukkustunda meðferð
  • Getur notað sokkana og klæðst skóm yfir
  • Engin erting á húð eins og getur orðið þegar tape er notað
  • Rangstaða liðar leiðréttist einnig meðan gengið er

Má þvo við 40°

Litur: Svartur

Efni: 90% bómull, 9% polyamid, 1% polyurethan