Plástur á blöðrur
Ver viðkvæm svæði á fæti fyrir núningi og blöðrumyndun
Dregur úr verkjum og óþægindum af núningssárum og blöðrum
Tveggja laga virkni:
- Ytra lag: Stífara lag sem veitir blöður eða sári vörn gegn núningi
- Ynnra lag: Mjúkt gel sem veitir stuðning og flýtir fyrir gróanda á sári eða blöðru
Pakkinn inniheldur fimm plástra:
- Tvo stóra
- Tvo litla
- Einn táplásur