Slitgigtarspelka fyrir hné
Spelkan hentar vel fyrir einstaklinga með meðal og mikil einkenni
- Veitir mjög góðan stuðning og dregur úr verkjum
- Einstaklega þægileg og úr efni með öndunareiginleika
- Einstök hönnun gerir spelkuna einfalda og þægilega í ásetningu og notkun
Spelkan tekur álag af innverðu eða utanverðu hné, stillt með átaksborðum á sleða
Efni:
- Mjúkt teygjanlegt efni
- Gefur jafnan þrýsting um hné sem veitir liðnum stöðugleika og eykur liðskyn
- Efnið er sérstaklega þunnt yfir hnésbót fyrir aukin þægind
Ábendingar fyrir notkun:
- Slitgigt miðlægt eða hliðlægt í hné
- Eftir aðgerð á brjóski ef þörf er að létta á miðlægt eða hliðlægt á hné eftir aðgerð
- Unilateral álagsbrot (svo sem tibiu höfuð)
Frábendingar fyrir notkun:
- Slitgigt bæði miðlægt og hliðlægt í hné
Stærðir:
XS-XXL fyrir vinstra hné og fyrir hægra hné
Þvoið spelkuna í höndum og notið mild sápuefni