Vöruflokkar
Þrengja val
Innlegg
Fáðu faglega ráðgjöf
Fagfólk Stoðar ráðleggur þér um rétt val á innleggjum
Tímapantanir í síma: 565-2885
Sérsmíðuð innlegg eru gerð eftir gipsmóti fótar og eru notuð þegar:
- Um miklar skekkjur eða aflaganir á fótum er að ræða
- Sérgerð innlegg duga ekki til
Sérgerð innlegg eru sérslípuð og sérvalin innlegg gerð eftir niðurstöðu göngugreiningar
- Í þessum flokki er um margar gerðir að ræða
- Stífni innleggja er mismunandi og lögun innleggja fer eftir þörfum notanda
Tilbúin innlegg eru dempunarinnlegg úr siliconi eða svampefni
- Hentar mjög vel í íþróttaskó, vinnuskó og gönguskó
- Gefa góða höggdempun
Einnig er hægt að fá ilstuðningspúða, höggdempandi hæla, hælsporahæla og fleyga úr siliconi