Vöruflokkar Vöruflokkar

Sérsmíðaðar spelkur

Sérsmíðaðar spelkur er mjög stór hluti af starfsemi Stoðar 

Hver spelka er sérgerð og aðlöguð til að veita stuðning við liði, eða að koma í veg fyrir ákveðnar
hreyfingar.
Spelka getur einnig haldið við skekkjur, létt álag og einangrað hita.

Tilgangurinn er að bæta virkni og/eða minnka verki

Vinsamlegast pantið tíma í síma:565-2885

Leiðbeiningar um notkun og umhirðu spelkna