Þumalspelka
Með góðum þumalstuðningi og stillanlegum strappa
Spelkan er með plastspöng við þumal sem veitir góðan stuðning
Efni undir plasspöng er bólstrað til koma í veg fyrir þrýsting á lið og vöðva
Mælt er með notkun fyrir:
- Óstöðugleika í þumaliðum og til að styðja við þumal í góðri stöðu
Ábendingar fyrir notkun:
- Bólga
- Álagseinkenni
- Gigtareinkenni
Val á stærð:
Mælið ummál úlnliðs
- XXS 11-12 cm
- XS 12-13 cm
- Small 13-14 cm
- Medium 14-16 cm
- Large 16-19 cm
- X Large 19-22 cm