Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Mediroyal úlnliðsspelka

 
9.890  kr.
MR02220200 HÆ/MR02220100 Vi

Mediroyal úlnliðsspelka  sem veitir mjög góðan stuðning

Hönnuð til að falla sem best að úlnlið og passa vel ef bólgur eru í lið

  • Spöng lófamegin á úlnlið og framhandlegg
  • Festist með ströppum handarbaksmegin
  • Dynamískur saumur yfir úlnliðssvæð fyrir aukinn stöðugleika við álag
  • Hægt að stilla stuðning við þumal

Spelkan er gerðu úr tvöfalt ofnu nyloni og er því mjög endingargóð

Ábendingar fyrir notkun:

  • Óstöðugleiki í úlnlið
  • Meðferð eftir brot
  • Tendonitis
  • Carpal tunnel syndroma eða gigtareinkenni

 

Stærð: Mælið ummál um úlnlið

  • XXS: Upp að 13 cm
  • XS: 13-14 cm
  • S: 14-16 cm
  • M: 16-18 cm
  • L: 18-20 cm
  • XL: 20-22 cm
  • XXL: 21-23 cm