Úlnliðsspelka
Plastspöng við úlnlið lófamegin esm hægt er að fjarlægja
- Veitir góðan stuðning við úlnlið vegna þrýstingseiginleika efnis og plastspangar
- Teygjanlegt efni með öndunareiginleika
- Dregur úr verk og bólgum
Ábendingar fyrir notkun:
- Tognanir eða aðrir vægir áverkar
- Ertandi einkenni (eftir aðgerð, eftir áverka, gigtareinkenni)
- Slitgigt
- Sinaskeiðabólga
- Óstöðugleiki
Þvottaleiðbeiningar:
- Handþvottur með mildri sápu
- Í vél á prógrammi fyrir viðkvæman þvott á 30°
Val á stærð, mælið ummál um úlnlið