Hvíldarspelka - Progress lófi og úlnliður
Auðvelt að móta að þörfum hvers og eins
Léttmálumur sem auðvelt er að beygja til, klædd frotte efni.
Tveir strappar ásamt sylgjum
Spelkuna er hægt að móta á einfaldan hátt til að henta einstaklingi með kraftminnkun eða spasma
- Flipar sem aðskilja fingur sem hjálpar til við stjórn á vöðvaspennu og hreinlæti
- Hægt að rúlla upp eða brjóta saman lófahlutan til að ná réttri þykkt fyrir notandann
- Auðveldlega hægt að móta lófahluta til að ná stigvaxandi meiri réttu í hendi
- Framhandleggsstuðninginn er hægt að móta að vild fyrir bestu stöðu og þægindi
Við val á stærð skal mæla breidd nærkjúkuliða (MP liða)
- S:8.3-8.9 cm
- M: 8.9-9.5 cm
- L: 9.5 cm og stærra