Omomed axlarhlífin frá Medi er mjög þæginleg í notkun því hún er með góða staðsetningu á ströppum
Hægt að nota hlífina undir fötum og aðlögun að notandanum er auðveld
Ábendingar fyrir notkun:
- Konservatíf/eftir aðgerðar meðferð vegna brota í proximal humeralhead, herðablaðs eða glenoid brot og liðhlaups í AC lið.
- Konservatíf meðferð við anterior liðhlaupi í axlarlið og krónísku anterior liðhlaupi og slitgigtar
- Eftir aðgerðar meðferð eftir stabiliseringu á öxl
Val á stærð:
Upplýsingar um axlarhlífina frá framleiðanda