Vöruflokkar
Þrengja val
Biomecanics
BIOMECANICS skórnir eru hannaðir í samstarfi við sérfræðinga frá Institut of Biomecanics Valencia. Allir saumar eru flatir svo ekki myndist núningur og áhersla er lögð á að enginn þrýstingur sé á hásinar barnsins. Skórnir eru með góða rakastjórn og anda vel.
BIOMECANICS eru framleiddir úr leðri sem er laust við aukaefni eins og króm, nikkel og látún.
Skórnir líkja eftir eðlilegri hreyfingu fóta en gefa jafnframt öryggi og stöðugleika. Skórnir veita góðan hliðlægan stuðning án þess að hindra eðlilega hreyfingu fótarins.