Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands

Sjúkratrygginar Íslands bjóða út hjálpartæki í þeim flokkum sem það þykir hagkvæmt.

Stoð er með samning við SÍ í eftirfarandi flokkum:
  • Bað- og salernishjálpartæki
  • Gervilimir
  • Hjólastólar og gönguhjálpartæki -sérsmíðuð sæti, setur og bök
  • Vinnustólar og sérstakir barnastólar
  • Sjúkrarúm og fylgihlutir-lyftarar -flutningshjálpartæki
  • Spelkur
  • Bæklunarskór-reglugerð

Hér má finna vörulistana á vef Sjúkratrygginga Íslands

Reglur og umsóknir um hjálpartæki er að finna á Vefsíðu Sjúkratrygginga Íslands

Heimild frá SÍ verður að liggja fyrir ef krafist er greiðsluþátttöku almannatrygginga.

 

Viðhalds- og viðgerðarþjónusta.

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) eru með samninga um viðgerðarþjónustu hjálpartækja við fyrirtæki og má sjá nánari upplýsingar um það á vef Sjúkratrygginga

Stoð gerir við þau hjálpartæki sem fyrirtækið hefur umboð fyrir, nánari upplýsingar hér

 

Gagnlegt efni af vefsíðu sjukra.is: