Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands

Sjúkratrygginar Íslands bjóða út hjálpartæki í þeim flokkum sem það þykir hagkvæmt.  Þegar um samninga í kjölfar útboðs er að ræða er þátttaka SÍ í kaupum á hjálpartæki háð því að tækið sé fengið hjá tilgreindu samningsbundnu fyrirtæki.  Þar sem SÍ hefur ekki samninga er leitað tilboða í einstök hjálpartæki og vörur eða gerðar verðkannanir.

Stoð er með samning við SÍ í eftirfarandi flokkum:


Reglur og umsóknir um hjálpartæki er að finna á Vefsíðu Sjúkratrygginga Íslands
Heimild frá SÍ verður að liggja fyrir ef krafist er greiðsluþátttöku almannatrygginga.

Viðhalds- og viðgerðarþjónusta.

Hjálpartækjamiðstöð SÍ annast alla viðhalds og viðgerðarþjónustu á gönguhjálpartækjum og hjólastólum sem SÍ veitir svo framarlega sem tækið er ekki lengur í ábyrgð hjá seljanda.

 

Gagnlegt efni af vefsíðu sjukra.is:


Gátlistar fyrir umsóknir um hjálpartæki: