Vöruflokkar Vöruflokkar

Eftiraðgerðarföt

Eftir lýtaaðgerðir er mikilvægt að nota eftiraðgerðaföt. Stoð selur eftiraðgerðaföt sem notuð eru eftir aðgerðir eins og til dæmis, fitusog á brjóstum, kvið, lærum og undirhöku. Hafa ber í huga að eftiraðgerðaföt þarf oft að útvega fyrir aðgerðir því fólk er sett í þau strax að lokinni aðgerð. 

Nánari upplýsingar fást í síma 565-2885