Lágir útivistarsokkar kvenna
Öll hönnun miðuð að því fótum líði vel úti í náttúrunni
Blanda af merino ull, polyamide og spandex ásamt nákvæmum þrýstingi gerir sokkana einstaklega þægilega og endingargóða.
15-20 mmHG þrýstingur á fæti og fótboga, stigvaxandi þrýstingur frá ökkla og upp:
- Auka blóðflæði
- Draga úr bjúg
- Góð hitastjórnun
- Teygjanleiki í efni yfir tær fyrir aukin þægindi
Sokkarnir eru auðveldir í umhirðu, þvoið í þvottavél og látið þorna.
Efni:
- 69% Polyamide
- 22% ull (merino)
- 9% Spandex