Hefðbundnir stuðningskoddi sem hægt er að nota fyrir hliðar- og baklegu sem stuðning við bak, handleggi, fótleggi, hné og ökkla eða fyrir baklegu til að létta öndun. Stuðningskoddann er einnig hægt að nota til að vernda viðeigandi líkamsparta fyrir þrýstingi frá rúmgrind.
Hægt að fá í tveim mismunandi efnum "soft" og "hygienic" sem er bæði einstaklega mjúkt og úr húðvænu efni sem gert er úr slitsterkum og náttúrulegum lífrænum efnum. Mjúka efnið er vatterað sem gerir það mjög notalegt og mjúkt þannig að útlimirnir sökkva í þægilega stöðu og hygienic gerir auðveldara að strjúka af.