Stamir límmiðaborðar
Frábær lausn á hál votrými
Gerðir úr húðvænu efni
Hægt að nota:
- Í baðkarið
- Í sturtubotninn
- Á blauti og hálu gólfi
Borðarnir eru á þriggja metra rúllu um það bil 30 stk. á hverri rúllu
- Þægilegir og auðveldir í notkun
- Veita mjög gott grip og slétt yfirborðið er auðvelt að þrífa
Borðana er hægt að fá glæra eða hvíta
Athugið að þrífa vel yfirborð með sótthreinsandi efni áður en límmiðar eru settir á til að tryggja viðloðun þeirra við undirlagið.
Hvers kyns kremkennd hreinsiefni geta skilið eftir leifar af dufti sem geta valdið því að límmiðar festist ekki