Hjólastólahanskar
Hanskarnir eru úr þunnu efni með öndunareiginleika
Púðar á lófasvæði:
- Eru höggdempandi
- Draga úr handarþreytu
Rúskinn á lófasvæði þannig að höndin renni ekki til
Tvær lykkjur eru á hanskanum til að auðvelda notanda að taka hann af hendi