Hjólastóla og kerrupoki
Hentar vel í kulda og rigningu
Innra byrð: Flís efni
Ytra byrði:
- Vatnsfráhrindandi
- Er með stömu undirlagi á setsvæði
Stærðir:
- XXS: Fyrir börn á aldrinum 1-3 ára, 80-98 cm á hæð
- XS: Fyrir börn á aldrinum 4-8 ára, 100-128 cm á hæð
Strappar á baki til að festa við hjólastólinn eða kerruna.
Má þvo upp að 30°
Hægt að nota með hefðbundnum hjólastóla og kerrubeltum:
Skerið í þar til gerðan saum til að opna fyrir beltum
Rennilás með lykkju:
Endurskinsrönd