Hanskar með mildum þrýstingi
Gerðir úr mjúku LYCRA@ bómullarefni með öndunareiginleika
Hanskarnir draga úr verkjum og stífleika í liðum
Geta létt á öðrum einkennum vegna annarra vandamála í höndum svo sem:
- Þreytuverkja í höndum
- Verkja í hendi og úlnlið af öðrum ástæðum en vegna gigtar
- Skerts blóðflæðis eða vegna taugavandamála
Hanskarnir eru mjög þægilegir og má nota þá að degi sem nóttu:
- Koma í pörum
- Þvoið í höndum og látið þorna
- Latex fríir
Stærðir: Mælið breidd lófa eins og sýnt er á mynd:
- XS- Upp að 7 cm - sérpöntun
- S: Upp að 8 cm
- M: Upp að 9 cm
- L: Upp að 10 cm
- XL: Upp að 11,4 cm- sérpöntun
Efni: 92 % bómull 8% spandex