Skurðarbretti með tveimur skáhliðum og pinnum
Lögun brettsins auðveldar þér að smyrja brauð eða skera með einni hendi
Hægt að setja brettið yfir borðbrún þannig að það renni ekki til og jafnframt er botn þess stamur
- Má fara í uppþvottavél
Þngd: 137 g