Sílikon glasamotta kringlótt
Veitir gott grip og hægt að nota sem glasamottu eða mottu eftir þörfum
Loðir vel við yfirborð en skilur ekkert eftir sig þegar hún er fjarlægð
Frábær til notkunar í eldhúsi og á spítölum þar sem sílikon er eituefnalaust:
- Hindrar að borðbúnaður renni til á borðum og bökkum
- Heldur skurðarbrettum kjurum
- Hledur skálum og eldhúsáhöldum kjurum
- Heldur hlutum kjurrum á yfirborði sem er ekki lárétt eða á hreyfingu
Má þvo í uppþvottavél
14 cm þvermál