Svampgrip til að auðvelda þér að grípa um hluti
Hentar vel ef þú ert með verki í liðum, vöðvastífleika eða annað sem skerðir gripgetu
Auðvelda þér að að grípa um penna, hnífapör og annað sem þú notar dagsdaglega
Svamparnir koma 8 saman í kassa og eru með götum í þremur stærðum og því hægt að nota þau á mismunandi hluti:
- 3 stk. 25 mm í þvermál, gat 7 mm
- 3 stk. 28 mm í þvermál, gat 10 mm
- 2 stk 30 mm í þvermál, gat 20 mm
Lengd allra svampgripa er 12 cm