Sterk og áreiðanleg rafskutla
Vinnuvistfræðilega hönnuð rafskutla sem hentar vel í búðarferðina eða í heimsókn til vina.
Hagnýtar upplýsingar:
- Bakbreidd: 51 cm
- Bakhæð: 50 cm
- Setdýpt: 47 cm
- Sætishæð: 44-51 cm
- Heildarbreidd: 66 cm
- Heildarlengd: 127 cm
- Klifurhalli 10°
- Hámarkshindrun: 8 cm
- Drægni: 54 km
- Hámarkshraði: 10 km/klst
- Eiginþyngd: 110 kg
- Hámarksþyngd notanda: 136 kg
Einfalt er að aðlaga stýrið svo það sé í réttri hæð fyrir notanda
Sjálfstýrð hraðaminnkun ef notandi fer of hratt í beygju til að auka öryggi
Gott úrval aukahluta
- Hækju/stafa haldari
- Hengi fyrir göngugrindur
- Súrefniskútahaldari
- Mismunandi körfur/geymslur
- Glasahaldari
- Sætishlíf
- Símahaldari
Hvernig á að hugsa um batteríið