Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Stabilo seta

 
Hafðu samband fyrir verð

Stabilo seta

Fyrir einstaklinga með aflaganir á mjaðmagrind eða ósamhverfu í mjöðmum.
Með setunni næst jöfn þrýstidreifing. 
Setan veitir þannig stöðugleika og getur komið í veg fyrir þrýstiings sár.

Ábendingar fyrir notkun:

  • Einstaklingar með mismunandi aflaganir á mjaðmagrind
  • Einstaklingar með ósamhverfu i mjöðmum

Virkni:

  • Veitir stuðning og stöðugleika sem bætir líkamsstöðu
  • Léttir þrýstingi á viðkvæm líkamssvæði

Notkun:

  • Hægt að mótk kíl og gera rennu fyrir læri
  • Hægt að hækka undir mjöðm
  • Hægt að aðlaga beygjuvinkil mjaðma
  • Styður við mjaðmagrind í hvort sem notkun er í hjólastól eða öðrum stól

 

Stabilo base sessuna er nota í hvaða sæti sem er
Sessan er létt og sveigjanleg og því er auðvelt að ferðast með hana

 Kemur í fimm stærðum

  • Small
  • Small +
  • Medium
  • Medium+
  • Large

Vörubæklingur