Stabilo bakpúði
Bakpúði sem hentar einstaklingum með ósamhverfu eða lága vöðvaspennu í bol
Hægt að nota í allar tegundir hjólastóla og móta að þörfum hvers og eins
Einstaklega léttur, er undir 1 kg. að þyngd og er því ekki að bæta við mikilli þyngd á hjólastólinn.
Ábendingar fyrir notkun:
- Einstaklingar ósamhverfu eða aflaganir í setstöðu
- Einstaklingar lága vöðvaspennu í bol
Virkni:
- Veitir stuðning við allt bakið
- Hægt að stjórna vel hvar á bol stuðningur er veittur
- Veitir þægilegan bakstuðning
Notkun:
- Viðbót við hefðbundið hjólastólabak
- Small
- Medium
- Large