Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Grande dýna

 
Hafðu samband fyrir verð
2990872

Grande

Grande er dýna sem hægt er að nota fyrir sitjandi, hálfsitjandi stöðu eða liggjandi og auðveldlega laga að notanda
Dýnan er góð lausn fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að liggja í þægilegri stöðu eða geta ekki legið í þægilegri stöðu,
vegna mikilla aflagana á líkama, og eru því í hættu á legusárum.

 Hægt að meðal annars nota fyrir einstaklinga:

 • Með fjórlömun
 • Með diplegiu
 • Helftarlömun
 • Spasma
 • Máttleysis
 • Með hyggskekkjur
 • Með háan vöðvatónus eða vöðvahrörnun

Með grande dýnunni er hægt að:

 • Að móta kíl til að ná abduction stöðu fyrir fótleggi
 • Móta dýnuna þannig að hún styðji betur við bol og höfuð
 • Móta hreiður til að auka tilfinningu notanda fyrir öryggi
 • Leiðrétta líkamsstöðu
 • Styðja við líkamann í sitjandi, hálfsitjandi og liggjandi stöðu

 

Kemur í þremur stærðum

 • Medium
 • Medium +
 • Large

Vörubæklingur