Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Baunasæti

 
Hafðu samband fyrir verð

Baunasæti

Hægt að nota fyrir sitjandi eða hálfsitjandi stöðu og auðveldlega laga að notanda

Hægt að nota fyrir einstaklinga:

  • Með fjórlömun
  • Hvort sem þeir eru með spasma eða kraftleysi í vöðvum
  • Með hyggskekkjur
  • Með háan vöðvatónus eða vöðvahrörnun

Með baunasætinu er hægt að:

  • Að móta sætið til að leiðrétta ranga stöðu og veita stuðning við mjaðmagrind, bol og höfuð
  • Veita notanda þægindi og öryggi þegar um spasma eða lömun er að ræða
  • Koma í veg fyrir hryggskekkju með því að móta stuðning á réttum stöðum
  • Móta höfuðstuðning
  • Móta hreiður til að auka tilfinningu notanda fyrir öryggi
  • Ná góðri líkamsstöðu svo sem við talþjálfun og á matartímum
  • Viðhalda jákvæðum áhrifum endurhæfingar með því að viðhalda góðri líkamsstöðu

 

Kemur í þremur stærðum:

  • Small
  • Medium
  • Large