MiniLift 160EE er standalyftari með rafknúnu hjólastelli
Hentar fyrir einstaklinga sem geta staðið í fætur en hafa ekki kraft til að standa upp sjálfir.
Hjálpar einstaklingnum úr sitjandi í standandi stöðu.
Hannaður á einstakan hátt þannig að hann lyftir einstaklingnum fram og upp á við og líkir því eftir eðlilegri hreyfingu þegar staðið er upp
Hámarksþyngd notanda: 160 kg
Hæð notanda: 140 - 200 cm
- Er léttur í þægilegur í meðförum
- Það er auðvelt að leggja hann saman sem auðveldar flutning
Stærðarupplýsingar:
- Hæð hjólastells:12,3 cm
- Lyftihæð 94-140,5 cm
- Hæð: 98 cm
- Lengd: 91,9 cm
- Breidd undirstells: Utanmál: 66,9-95,9 cm - Innanmál: 53,1-77,3 cm
- Þyngd: 40,5 kg
- Hæð fótplötu: 5,9 cm
- Stærð hjóla: 10 cm
Lyftihraði er 35mm/sek
Notandavænn:
- Lág fótplata með stömu efni
- Stillanlegur mjúkur stuðningur við fætur
- Stillanleg handföng með góðu gripi
- Læsing á afturhjólum
Vörubæklingur - smella til að opna