Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

MiniLift 160EE

 
Hafðu samband fyrir verð
60300012

MiniLift 160EE er standalyftari með rafknúnu hjólastelli

Hentar fyrir einstaklinga sem geta staðið í fætur en hafa ekki kraft til að standa upp sjálfir. 

Hjálpar einstaklingnum úr sitjandi í standandi stöðu.
Hannaður á einstakan hátt þannig að hann lyftir einstaklingnum fram og upp á við og líkir því eftir eðlilegri hreyfingu þegar staðið er upp

Hámarksþyngd notanda: 160 kg
Hæð notanda: 140 - 200 cm

  • Er léttur í þægilegur í meðförum
  • Það er auðvelt að leggja hann saman sem auðveldar flutning


Stærðarupplýsingar:

  • Hæð hjólastells:12,3 cm
  • Lyftihæð 94-140,5 cm
  • Hæð: 98 cm
  • Lengd: 91,9 cm 
  • Breidd undirstells: Utanmál: 66,9-95,9 cm - Innanmál: 53,1-77,3 cm
  • Þyngd: 40,5 kg
  • Hæð fótplötu: 5,9 cm
  • Stærð hjóla: 10 cm 

Lyftihraði er 35mm/sek

Notandavænn:

  • Lág fótplata með stömu efni
  • Stillanlegur mjúkur stuðningur við fætur
  • Stillanleg handföng með góðu gripi
  • Læsing á afturhjólum

 

Vörubæklingur - smella til að opna

 

 Þessi vara er í samningi við Sjúkratryggingar Íslands