Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Airfit P10 nefpúðagríma

 
13.990  kr.
62902

AirFit P10 nefpúðagríma

Þessi nefpúðagríma er sérhönnuð til að nota með S9 og AirSense 10 kæfisvefnsvélum

Létt og þægileg gríma sem er einstaklega hljóðlát og fyrirferðarlitil                                                                        AirFit™️ P10 and AirFit P10 for Her nasal pillows masks - ResMed Healthcare  Professional
Þrjár stærðir af nefpúðum (S, M og L) fylgja með og stillanlegt höfuðband. Hægt er að sérpanta XS nefpúða.

 

Aðrir eiginleikar:

  • Hljóðlát og létt
  • Einstaklega þægileg: lítil snerting við andlit notanda
  • Einstaklega auðveld í notkun og auðvelt að þrífa hana

 

Vinsamlegast athugið að hefðbundin AirFit P10 nefpúðagríma eins og hér er um að ræða gengur ekki með ferðakæfisvefnsvélinni vegna annarrar staðsetningar á loftgötum

 

Notandaleiðbeiningar

Á vef framleiðanda eru gagnleg myndbönd meðal annars um val á stærð, hvernig þú setur grímuna á þig og hvernig á að þrífa hana

Ekki er hægt að skila aukahlutum eftir að umbúðir hafa verið opnaðar