Afturhjóladrifinn utandyrastóll
Hannaður til notkunar utandyra og utanstíga
Öflugur mótor og sterkt undirstell með góðri fjöðrun gera stólinn öruggan kost í keyrslu á allt að 15 km hraða á klukkustund
ESP kerfi (Electronic Steering Performance) tryggir að notandi missi alsdrei stjórn á stólnum við að taka beygju
Aðrir hagnýtir eiginleikar:
- Ljós lýsa upp stefnu stólsins
- Speglar með fjöðrun
- Gúmmí högghlíf
Corpus 3G sætið veitir góðan stuðning og hentar fyrir unglinga og fullorðna
- Hægt að fá fá með 180° sætissnúning sem einfaldar notanda að fara í og úr stól
Hagnýtar uppýsingar:
- Drægni: 35-45 km
- Hámarkshraði 10-15 km/klst
- Hámarkshindrun 110 mm
Hámarksburðargeta: 136 kg
Litir:
Áklæði:
Stjórnborðsstillingar:
- Sethæð
- Bakhalli
- Sætishalli
- Undirstell-hjólin
- Sætissnúningur
Vörubæklingur með nánari upplýsingum