Miðhjóladrifinn rafknúinn hjólastóll
Fylgir hreyfingu líkamans og veitir stöðugri og þægilegri upplifun í keyrslu
Einnig er hægt að fá miðhjóladrifinn stól með stærra undirstelli
Hagnýtar upplýsingar:
- Sethæð: 45 cm
- Rafknúin hækkanleg sethæð: 45-80 cm
- Drægni: 30km
- Hámarkshraði: 10 km/klst
- Hámarksþyngd notanda: 150 kg
Einstakir eiginleikar M3 stólsins:
Active reach:
Auðveldar notanda að lyfta sér upp og teygja sig fram
Active height:
Gerir notanda kleift að vera í augnhæð við viðmælanda
Fjöðrun og hreyfing hjóla:
Hönnuð fyrir þægindi notanda í keyrslu
- Stöðugleiki og gott grip í halla
- Mjúk hreyfing yfir hindranir
- Minni áhrif titrings á líkama notanda sem eykur vellíðan og orku
- Einstaklega þægilegt að stjórna stólnum á lágum hraða í þröngum aðstæðum
Litir:
Nánari upplýsingar um M3 stólinn á vef framleiðanda