ELOFELX K
Eloflex K er fyrirferðarlítill, léttur og samanfellanlegur rafmagnshjólastóll hannaður fyrir börn og unglinga á aldrinum 7 til 15 ára.
Stóllinn er hugsaður til að aðlagast eftir því sem notendur hans stækka og býður upp á einfaldar hæðar- og breiddarstillingar til að mæta síbreytilegum þörfum barnsins.
K-gerðin er einföld í akstri, sem gerir börnum allt niður í 7 ára kleift að aka sjálf.
- Samanfellanleg á nokkrum sekúndum
- Léttur - aðeins 28,5 kg
- Fyrirferðarlítill og lipur
- Sveigjanlegir armar - hægt er að stilla bæði hæð og lengd armanna
- Hæðarstilling - auðvelt er að stilla hæð sætisins um 5 cm með mótor
- Stillanleg sætisbreidd - stækkar um allt að 8 cm
- Langdrægur - 30 km
- Passar í bílinn þinn
- Hámarksþyngd notenda – 90 kg
- Taktu hann með í flugvélar, rútur og lestir
- Tveggja ára ábyrgð