Léttur fastramma hjólastóll fyrir börn og unglinga
Skemmtilegur barnastóll sem stækkar með barninu
- Hörð setplata og stillanlegt riflásabak með nylon áklæði
- Miklir stillimöguleikar
Hjólastólarammi fáanlegur í þremur stærðum
- Stærð 1
- Setbreidd 24-30 cm (2 cm á milli stærða)
- Setdýpt 24-36 cm
- Bakhæð 20, 25, 30, 35 cm
- Hámarksþyngd notanda 60 kg
- Stærð 2
- Setbreidd 28-36 cm
- Setdýpt 26-42 cm
- Bakhæð 20, 25, 30, 35 cm
- Hámarksþyngd notanda 80 kg
- Stærð 3
- Setbreidd 34-44 cm
- Setdýpt 32-48 cm
- Bakhæð 20, 25, 30, 35 cm
- Hámarksþyngd notanda 100 kg
Hægt að fá rammann í Cesa Abduction útgáfu fyrir yngri börn sem leita með mjaðmir í abduction.
Barnið hefur einnig mikið svigrúm til að vaxa
- Hægt að auka setdýpt um 10 cm án allra aukahluta
- Hægt að auka setbreidd um 2 cm með breikkunarsetti
Árekstrarprófaður
Mikið úrval aukahluta
Pöntunareyðublað Hoggi Cesa Abduction