Rafmagnshjólastóll
K300 er stóllinn fyrir unga fólkið
PS sæti sem stækkar með barninu
Hámarksþyngd notanda: 76 kg
Tenglar
Vörubæklingur - smelltu hér til að opna
Pöntunareyðublað - smelltu hér til að opna
Notendaleiðbeiningar frá framleiðanda - smelltu hér til að opna
Hagnýtar upplýsingar
- Hámarkshraði: 7 km/klst
- Drægni: 30-35 km
- Hámarkshindrun: 70mm
- Snúningsradíus: 610mm
- Er í samning við Sjúkratryggingar Íslands
Sæti og sætishæð:
- Sætisbreidd: 275-400mm
- Sætisdýpt: 250-450mm
- Sethæð: 430 mm
- Rafdrifin sætislyfta: Valkostur 200mm
- Rafdrifinn sætishalli (tilt): Valkostur 0°-45°
Bak:
- Bakbreidd: 275-400mm
- Bakhæð: 350-560mm
- Bakhalli: 85°-120°
Fótahvíla:
- Fótahvíluhalli: 85°- 170°