Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Smoov One

 
Hafðu samband fyrir verð
Til á lager

Hjálparmótor fyrir virka notendur

Auðvelt er að smella mótornum á þegar á þarf að halda, jafnvel sitjandi í stólnum.
Hannað í samvinnu við virka hjólastólanotendur

Hámarksþyngd notanda: 140 kg.

 

Hagnýtar upplýsingar:

Mótor einingin:

  • Litur: Svartur
  • Þyngd: 7,2 kg
  • Drægni: Allt að 20 km
  • Hámarkshraði: 10 km/klst
  • Stærð: L 38,5 cm, B 14,5 cm, H 34 cm 

     

Stýripinni:
Notendavæn hönnun, auðvelt að stjórna hraða.
Stór rofi með LED lýsingu til að kveikja og slökkva

  • Litur: Svartur
  • Þyngd: 250 g
  • Stærð: L 7,7cm, B 6,5cm, H 15,6 cm


Þráðlaus tenging á milli mótors og stýripinna með bluetooth

Tveggja mínútna myndband sem sýnir hvernig hjálparmótorinn er settur á í fyrsta sinn