Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Explorer útigöngugrind

 
59.800  kr.
RE ERWHL550 / 600
Til á lager

Öflug létt krossramma útigrind

Göngugrindin leggst auðveldlega saman og stendur samanlögð

Stór mjúk dekk sem komast vel áfram og gefa góða dempun á grófu undirlagi
Loftdekk eru fáanleg sem aukahlutur

 • Mótuð handföng og auðveld hæðarstilling handfanga
 • Plasthúðað tausæti
 • Karfa og stafahaldari innifalin
 • Setbreidd 53 cm
 • Litur: Hvítur

 

Kemur í tveimur stærðum:

Medium:

 • Hentar fyrir notendur 150-180 cm að hæð
 • Handföng hæðarstillanleg frá 78-90 cm (frá gólfi að handfangi)
 • Sethæð 54 cm
 • Þyngd grindar: 9.3 kg

Large:

 • Hentar notendum 170-210 cm að hæð
 • Hæða að handfangi stillanleg frá 91-112 cm
 • Sethæð 62 cm
 • Þyngd grindar 9,5 kg

 

Gott úrval aukahluta svo sem:

 • Bakki
 • Bakstuðningur
 • Einnarhandarbremsa
 • Tregðubremsa
 • Súrefniskútahaldari
 • Vökvastandur
 • Taska

Heildarbreidd grindar: 69 cm

Burðargeta 200 kg