Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Butterfly flutningsbretti

 
49.750  kr.
IM401
Til á lager

Flutningsbretti

Breitt og stöðugt flutningsbretti með úrtaki fyrir hjólastólsdekk.
Stór setflötur, hentar vel fyrir þunga einstaklinga.

Hægt að nota með Butterfly rennimottu sem festist á brettið og gerir flutninginn enn auðveldari.
  • Mælt með að nota rennimottu við flutning á sturtustól, WC eða aðrar aðstæður þar sem húð er ber.
  • Rennimottan fylgir ekki en hægt að kaupa hana sér.


Brettið er sleipt að ofan en stamt að neðan.

Stærð: 32x66 cm

Burðargeta: 250 kg.