Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

E-Vip sturtu- og salernisstóll

 
Hafðu samband fyrir verð

Rafknúinn sturtu og salernisstóll

Stöðugur stóll með rafknúinni stillingu á sethæð og halla

  • Sætishækkun frá 50-105 cm.
  • Tilt frá -5°-35°.
  • Einföld fjarstýring.
  • Rafmagnshlutar innsiglaðir.
  • Rafhlaða fjarlægð á auðveldan hátt til að setja í hleðslu. 
  • Hægt að fá XL arma sem auka setbreidd.
  • Mjúk seta og ergonomískt sæti. 

Gott úrval aukahluta.

Burðargeta:150 kg

Vörubæklingur