Baðkerssæti
Snúningssæti sem hentar vel fyrir þá sem erfitt eiga með flutning
Sætið er með fjórum stillanlegum stömum örmum
- Mjúk og stöm seta, mjúkt bak og armpúðar
- Hentar í öll hefðbundin baðker
- Einfalt í samsetningu, engin verkfæri
- Auðvelt að snúa sæti,snúningspinni beggja megin
Burðargeta 130 kg