Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Varilite Zoid

 
Hafðu samband fyrir verð

Hjólastólasessa

Varilite Zoid er loftsessa fyrir virka einstaklinga sem eru í meðal hættu á þrýstingssárum.
Hún er þunn, létt og mjókkar fram.

Stillanlegur ventill sem hleypir út lofti eftir óskum einstaklingsins og lagar sig þannig að líkamanum.
Veitir góða þyngdardreifingu og stöðuga setstöðu.

Hentar vel í fastramma hjólastóla og til notkunar í íþróttum.

  • Vatnshelt áklæði með teygjanleika í 4 áttir
  • Þyngd: 800 g
  • Þykkt: 7 cm 
  • Mikið úrval af stærðum
  • Hámarksþyngd notanda: 295 kg 

Bæklingur

Notkunarleiðbeiningar I

Notkunarleiðbeiningar II