Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Varilite Evolution

 
Hafðu samband fyrir verð
Til á lager

Hjólastólasessa

Varilite Evolution er loftsessa fyrir einstaklinga sem eru í mikilli hættu á þrýstingssárum.
Hún er með stillanlegan ventil sem hleypir út lofti eftir óskum einstaklingsins og lagar sig þannig að líkamanum.

Sessan veitir góða þyngdardreifingu og stöðuga setstöðu fyrir þá sem eru með samhverfa setstöðu.
Áklæði er vatnshelt og með öndun.

Hentar vel fyrir einstaklinga með taugasjúkdóma s.s mænuskaða, helftarlömun, MS, CP, MND og höfuðáverka.

  • Þyngd: 1000 g
  • Þykkt: 9,6 cm 
  • Mikið úrval af stærðum

Hámarksþyngd notanda: 295 kg 

 

Bæklingur

Notkunarleiðbeiningar