Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Terra Flair

 
Hafðu samband fyrir verð
476C00SK8

Hjólastólasessa

Terra Flair er mótuð sessa úr endingargóðum svampi með Roho loftblöðrum undir setbeinunum.
Loftblöðrurnar eru úr teygjanlegu neopren efni sem aðlagar sig að líkamanum þegar notandinn hreyfir sig.
Þær dreifa líkamsþyngdinni vel og jafna þrýsting undir setbeinunum. 

Terra Flair hentar einstaklingum:

  • Sem eru í mikilli hættu á þrýstingssárum
  • Sem hafa lélegt setjafnvægi
  • Sem eru vöðvarýrir á rassi og lærum.

Hún veitir góða dempun fyrir þá sem finna fyrir óþægindum og sársauka þegar keyrt er á ójöfnu undirlagi.

  • Rakaþolið áklæði
  • Þyngd: 1500g
  • Þykkt: 5-9 cm

Hámarksþyngd notanda: 150 kg

Stærðir 

Bæklingur