Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Terra Aquos

 
Hafðu samband fyrir verð
476C00SK7

Hjólastólasessa

Terra Aquos er sessa sem hentar einstaklingum sem eru í meðal hættu á þrýstingssárum, þurfa góðann stöðugleika og eru viðkvæmir fyrir núningi.
Sessan er mótuð úr endingargóðum svampi sem gefur góða þyngdardreifingu og dempun.
Ofan á svampinum liggja þunn vökvfyllt hólf "LiquiCells" sem vernda setbein og efsta hluta læra fyrir núningi sem verður við hreyfingu í stólnum.
Hún dregur úr þrýstingi á setbeinin og gefur góðann stuðning undir læri.
Sessan hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir núningi t.d virka einstaklinga sem eru oft að flytja sig í og úr stólnum eða keyra sig með fótum eða höndum. 

  • Rakaþolið áklæði
  • Þyngd: 1100g
  • Þykkt: 5-9 cm

Hámarksþyngd notanda: 150 kg

Stærðir

Bæklingur