Valmynd

Vöruflokkar Vöruflokkar

Gagnlegar upplýsingar Gagnlegar upplýsingar

Nýlega skoðað Nýlega skoðað

Evolight

 
Hafðu samband fyrir verð
476C00SK350

Hjólastólasessa

Evolight er létt svampsessa með efra lagi sem er skorið í ferninga sem gefa góða þyngdardreifingu og draga úr þrýstingi og núningi á viðkvæm svæði.
Bilið milli ferninganna bætir loftun um sessuna. 
Hentar fyrir virka einstaklinga sem eru í lítill hættu á þrýstingssárum. 

  • Áklæði með góðri öndun sem hægt er að þvo.
  • Þykkt: 7 cm 
  • Þyngd: 500g (miðað við stærð 42x42)

Hámarksþyngd notanda: 125 kg

Stærðir